Kynningarkvöld JCI


Kynningarkvöld – 2. september 2015 kl. 20:00 í Hellusundi 3.

Er JCI eitthvað fyrir þig?

Á 90 mínútum kynnistu JCI starfinu og hvað við erum að gera. Við förum við yfir þær leiðir sem við notum til að byggja upp sterka einstaklinga og hvernig það nýtist þér til að hafa jákvæð árif á samfélagið.

Mynd

Á kvöldinu verður hægt að skrá sig á ókeypis námskeiðsseríu JCI sem verður haldið næstu þrjá miðvikudaga þar á eftir:
9. sept: Árangursríkt hópastarf
16
. sept: Skilvirkir fundir
23
. sept: Skipulagning viðburða

Hlökkum til að sjá þig

Kveðja
Skipuleggjendur

 

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
02. Sep 2015
20:00 - 22:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: