Landsstjórnarskipti 2016/2017
Kæri félagi og vinur!
Okkur langar að bjóða þér formlega á einn stærsta viðburð ársins; árlega uppskeruhátíð JCI – landsstjórnarskiptin laugardaginn 7. janúar 2017. Ný landsstjórn tekur formlega við kyndlinum og sú fyrri veitir aðildarfélögum og félagsmönnum verðlaun og viðurkenningar fyrir vel unnin störf á nýliðnu ári. Þetta er tíminn til að fara í fínu fötin, setja upp góða skapið og fagna ærlega með öðrum félögum að loknu stórkostlegu starfsári.
Það helsta sem verður á dagskrá:
* Verðlaun og viðurkenningar fyrir starfsárið 2016
* Formleg landsstjórnarskipti
* Skemmtun og gómsætar veitingar
Gleðin verður við völd í KR heimilinu, Frostaskjóli 2. Húsið opnar kl. 19 og boðið verður upp á fordrykk kl. 19:30. Dagskrá og borðhald hefst kl. 20. Verð kr. 5.000.- á mann.
Skráning
Minnum á að búist er við að stjórnarfólk og embættismenn frá liðnu ári og komandi ári mæti á uppskeruhátíðina. Allir sem hafa áhuga á að taka þátt í starfinu eru að sjálfsögðu eindregið hvattir til að fagna með okkur. Makar eru hjartanlega velkomnir!
Skráning fer fram hér fyrir neðan. Við tökum við greiðslum með millifærslu inn á reikning 516-04-764159, kt. 630683-0929, MUNA að senda kvittun á hafthor.gudmundsson@jci.is. Síðasti skráningar- og greiðsludagur er 4. janúar 2017.
Dear member and friend!.
We would like to invite you to one of the biggest events of the year; the early harvest festival of JCI –the inauguration of the National Board on Saturday 7th of January 2017. On this festive occasion the new national board formally takes over and the outgoing national board awards local organizations and members for a job well done in the past year. This is the time to put on our fancy clothes, bring our good moods and celebrating a fantastic year with members from all the local organizations.
Agenda for the evening:
* JCI Iceland National Awards of 2016
* Inauguration of the 2017 National Board
* Delicious food and entertainment
Fun and festivities will be abundant at KR house, Frostaskjól 2. The house opens at 19 and we will serve an aperitif at 19:30. Formal agenda including dinner will commence at 20. Price per person is 5.000 kr.
We would like to grab the chance to remind all that board members and National Officers from this past year and the next year are expected to attend the festival. All that are interested to take part in JCI in the coming year are of course encouraged to join the festivities. Spouses are welcomed with open arms!
Registration
Registration takes place in the registration form below. We accept payments via transfers on account 516-04-764159, kt. 630683-0929, REMEMBER to send a receipt to hafthor.gudmundsson@jci.is. Final date to register and pay is January 4th 2017.
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
07. Jan 2017
19:00 - 23:30
Staður:
KR heimilið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: