Kynningarnámskeið – Kvöld 1 af 3


Kvöld 1 – Kynningarkvöld – 2. október 2012

JCI hreyfingin kynnt, sagt frá því hvað við gerum, af hverju og hvernig, hvað er framundan hjá okkur og hvernig áhugasamir geti tekið þátt og notið ávaxtanna af starfi okkar.

Jafnframt verða næstu tvö kvöld kynnt lauslega. Hvað þau ganga út á, hvers má vænta og hvaða þekkingu/færni þátttakendur mega búast við að öðlast.

Athugið að kynningarnámskeiðið er ókeypis og opið öllum á JCI aldri (18-40 ára)

Næstu kvöld eru svo:

Kvöld 2 (9. október 2012) – Árangursríkt hópastarf
Kvöld 3 (16. október 2012) – Skilvirkir fundir og skipulagning viðburða

ATH: Ef þú skráir þig á þetta fyrsta kvöld þarftu ekki að skrá þig á hin tvö kvöldin sem eru í beinu framhaldi.

 

Þetta námskeið er í Reykjavík en hafir þú áhuga á að taka þátt í starfinu á Akureyri, þá sendu okkur línu á jci@jci.is.

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
02. Oct 2012
20:00 - 22:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: