Kynningarnámskeið – Kvöld 3 af 4


Kvöld 3 – 24. október – Skilvirkir fundir

Flestir ef ekki allir hafa setið klassískan fund sem skilaði litlu eða engu, var í raun bara endurtekning á síðasta fundi. Að sama skapi hafa flestir gengið út af fundi sem átti að skila miklu, var boðaður með góðum fyrirvara og leit út fyrir að vera skipulagður en leystist svo bara einhvernveginn upp í spjall, umræður, hugsanlega rifrildi og þegar upp var staðið skilaði hann engum eða litlum niðurstöðum og ekkert var ákveðið.
Á þessu námskeiði mundu öðlast skilning á því hvað veldur svona fundum og öðlast færni til að koma í veg fyrir þá, hvort sem það er með því að mæta ekki á þá eða með því að beita betri aðferðafræði við stjórnun, framkvæmd og skipulagningu þeirra.

Hin kvöldin eru:
Kvöld 1 (13. nóvember 2013) – Kynningarkvöld
Kvöld 2 (20. nóvember 2013) – Árangursríkt hópastarf
Kvöld 3 (27. nóvember 2013) – Skilvirkir fundir
Kvöld 4 (04. desember 2013) – Skipulagning viðburða

Dags. og tími:
27. Nov 2013
20:00 - 22:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: