OFURPARTÝ


Þar sem að það er hrekkjavaka þessa helgi ætlum við að breyta JCI húsinu í draugabæli og hvetjum alla til þess að mæta í hrollvekjandibúning.

Þann 26október næstkomandi verður haldið ofur partý í JCI húsinu. Boðið verður uppá einhverjar veigar, hressa tónlist og endalaust fjör! Tilefnið er að sjálfsögðu að skemmta okkur saman, en þetta er einnig endir á nýliðaferli og frábært tækifæri til að kynnast nýju fólki og stækka tengslanetið. Allir velkomnir, þeir sem ætla að taka fjörið alla leið ættu að kippa með sér fullorðins djús þótt eitthvað verði í boði 😉 Allir vinir og velgjörðarfólk velkomið – svo lengi sem það er brosandi og í stuði!

Dags. og tími:
26. Oct 2012 - 27. Oct 2012
22:00 - 02:00

Staður:
jci húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories