Páskaeggjaleit JCI Esju
Laugardaginn 26. mars verður páskaeggjaleit JCI Esju í Guðmundarlundi í Kópavogi frá 11-13. Öll börn fá glaðning að leitinni lokinni (Páskaegg nr. 1 frá Freyju). Eftir leitina verður boðið uppá heitt kakó og kleinur. Ef veður leyfir þá verður farið í nokkra leiki.
Verð: 500 kr per barn
Greiðsla fer fram með millifærslu á reikning
114-26-50069 kt: 500691-1239
Vinsamlega sendið kvittun á netfangið esja@jci.is og skrifið í skýringu páskaeggjaleit.
Takið fram hversu margir fullorðinir koma og hversu mörg börn ásamt aldri þeirra í athugasemd
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
26. Mar 2016
11:00 - 13:00
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: