Pride Hádegisverður með Jay Johnson


Tökum á móti uppáhalds Varaforsetanum okkar, honum Jay, og borðum saman hádegismat fyrir gleðigönguna frægu.

Borðað verður á Messanum, Lækjargötu 6 niðrí bæ beint og móti MR. Þeir leggja áherslu á sjávarrétti, en auðvitað einnig í boði réttur fyrir vegan. Sjá má hádegismatseðil á heimasíðu þeirra http://messinn.com/

Skráning fer fram hér að neðan. Endilega skráið ykkur sem fyrst, allra síðasta lagi deginum áður föstudaginn 16. ág.

Hlökkum til að fagna með ykkur fjölbreytileikanum og PRIDE!

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
17. Aug 2019
11:45 - 13:30

Staður:
Messinn

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories