Sameiginlegur Félagsfundur


Fundurinn verður haldinn í húsnæði Samtaka Atvinnulífsins við Borgartún 35, 105 Reykjavík.

Dagskrá fundarins:

  1. Jonathan Borg heldur erindi.
  2. Kynning frá aðildarfélögum.
  3. Útskrift nýrra JCI leiðbeinenda.
  4. Verkefni JCI.
    – Mælskukeppni.
    – Blindir Sjá.
    – TOYP.
    – Landsþing
  5. Önnur mál.

Dags. og tími:
05. Mar 2015
20:00 - 22:30

Staður:
Hús Samtaka Atvinnulífsins

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories