Skipulagning viðburða – örnámskeið á Akureyri


Skipulagning viðburða

Föstudaginn 8. mars kl. 20, Rósenborg, 4. hæð

Hvort sem stefnt er að því að halda lítinn eða stóran viðburð þarf alltaf að huga að skipulagningu eigi vel til að takast. Á þessu námskeiði verður farið ofan í saumana á því sem kallað er “best practices” þegar skipuleggja á viðburð. Við munum skoða tímaferla og áætlanagerð, hvernig markmið eru skilgreind fyrir mismunandi viðburði, hvernig kynningar- og markaðsstarfi er háttað og fleiri mikilvæga þætti í ferlinu.

Námskeiðið er ókeypis og opið öllum á aldrinum 18-40 ára.

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
08. Mar 2013
20:00 - 22:00

Staður:
Rósenborg

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories