Finnum eldmóðinn og sköpum vöxt
Sunnudagsnámskeið Engage, Empower, Grow: Achieving Membership Growth með Önu
Sunnudaginn 1.mars 2020 mun Ana, okkar varaheimsforseti mun vera með námskeið á sunnudaginn kl 11:00 sem ber heitið Engage, Empower, Grow: Achieving Membership Growth sem snýr að því að hjálpa og aðstoðar aðildarfélögum að skipuleggja sig og stækka. Fjölga félögum og hvernig á að halda í félaga. Auka verkefni og gera starfið skemmtilegra.
Ana Nikolova fer í gegnum hvað þarf til þess að efla og stækka félagasamtök. Á námskeiðinu fá einstaklingar tæki og tól sem hægt er að heimfæra á starfsemi hreyfinga.
Námskeiðslýsing:
Engage, Empower, Grow: Achieving Membership Growth – aims to help JCI Local Organizations structure their recruitment process and create membership retention and management strategies that will lead to growth in quality members. This is achieved through finding, training and inducting candidates into becoming effective and active members who will climb the JCI career ladder and in turn motivate other candidates to join the organization. Objectives of the training: 1) Understand your Local Organization better and prepare for recruitment; 2) Provide your Local Organization with tools to conduct effective recruitment; 3) Turn potential members into active & engaged members; 4) Learn how to manage and maintain new and existing members
Aðeins fyrir JCI félaga og samstarfsaðila.
Ath. Námskeiðið fer fram á ensku og er þátttakendur beiðnir um að taka mér sér hádegismat!!
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
01. Mar 2020
11:00 - 17:00
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: