Tengslanet í viðskiptalífinu
Langar þig að stofna eigið fyrirtæki eða stækka tengslanet þitt í viðskiptalífinu?
Viðburður þar sem unnið er að viðskiptatengslaneti í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Nýsköpunarfyrirtækjum er boðið á viðburðinn og taka þátt í dagskrá þar sem viðstaddir kynna hugmyndir sínar og mögulegar áskoranir. Að því loknu gefst tækifæri til að kynnast frekar og stækka tengslanet þátttakenda og JCI í viðskiptalífinu.
Allir sem hafa áhuga á að stofna sitt eigið fyrirtæki eru hvattir til að mæta á viðburðinn.
Frekari upplýsingar verða auglýstar bráðlega.
Dags. og tími:
08. Apr 2016
08:30 - 10:00
Staður:
Nýsköpunarmiðstöð Íslands - Hlemmi
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: