Þorrablót JCI Esju
Hið árlega þorrablót JCI Esju verður haldið 21. febrúar í Sjálfstæðissalnum í Mjódd.
Eins og þeir sem hafa mætt á Þorrablót JCI Esju á undanförnum árum vita þá verður þetta einn glæsilegasti mannfagnaður í JCI á ári hverju.
Í þetta skipti verður blótið haldið í sal sjálfstæðisfélagsins í Breiðholti sem er staðsettur í Mjóddinni.
Verð á blótið er 3500 kr. og innifalið í verðinu er fordrykkur, frábær þorramatur og félagsskapur sem á sér engan líkan.
Við hlökkum til að sjá þig á þorrablóti JCI Esju laugardaginn 21. febrúar.
Greiðsluupplýsingar:
Reiknisnúmer: 0114-26-050069
kennitala: 500691-1239
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
21. Feb 2015
19:00 - 23:30
Staður:
Félag sjálfstæðismana í Breiðholti
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: