Þriðji FSfundur ársins
*English below*
Nú er komið að þriðja framkvæmdarstjórnarfundi (=FS fundi) ársins. Á FS fundum förum við yfir stærri málefni og tökum ákvarðanir sem varða JCI hreyfinguna alla. Aðildarfélagsforsetar og landsforseti hafa atkvæðarétt en allir eru hjartanlega velkomnir og hvattir til að vera með. Fundurinn er tækifæri fyrir alla félagsmenn, þig líka!, til að vita hvað um er að vera í JCI.
Þessi fundur verður haldinn á Akureyri – tilvalið tækifæri til að nýta maíveðrið í skemmtilega ferð norður. Frekari upplýsingar um þema og fyrirkomulag væntanlegar.
———
We hereby invite you to the third FS meeting of JCI Iceland of the year! FS fundur stands for framkvæmdarstjórnarfundur in Icelandic which translates to executive management meeting in English. FS meetings are where we go over larger issues and make decisions that concern the whole national organization. The local presidents and the national president have voting rights but everyone is encouraged to attend and take part as well. This is a meeting for all members, including you!, to stay informed of what’s going on within JCI.
This meeting will be held in Akureyri and is a perfect opportunity to use the nice weather in May for a fun trip up north. Further information including a theme and arrangements will be made available soon.
Dags. og tími:
14. May 2016
13:00 - 16:00
Staður:
Akureyri
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: