Togethernet 24 h
JCI hreyfingin veitir ungum einstakling á aldrinum 18 – 40 ára, tækifæri til þess að kynnast fólki alls staðar að úr heiminum. Á tímum COVID er mikilvægt að nýta tæknina og gera sem best úr stöðunni. Vinir okkar frá JCI Finlandi hafa sett af stað verkefni sem heitir Togethernet 24 h þar sem boðið verður uppá fræðslu og viðburði stanslaust í einn sólarhring. Viðburðinn sýnir vel hversu frábært alþjóðlega netið í JCI er. Viðburðinn er opin öllum og er öllum frjálst að taka þátt. Þetta er því frábært tækifæri að kynnast alþjóðlega starfinu sem JCI hefur uppá að bjóða.
Hægt er að sjá nánari upplýsingar á heimasíðu verkefnisins www.togethernet24h.com.
Hægt er að senda spurningar og fyrirspurnir á netfangið jci@jci.is
Dags. og tími:
17. Apr 2020 - 18. Apr 2020
All Day
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: