TRÖLLI GEFUR GJAFIR


Nú er hann Trölli að fara afstað og safna gjöfum fyrir jólin svo að öll börn eigi gleðileg jól.

grinch-how-the-grinch-stole-christmas-36077745-1024-768

 

Er þessu háttað þannig að hver og einn sem hefur tök á kaupir litla gjöf sem JCI félagar sjá svo til að verði gefnin til barna sem brýnast þrufa á að halda (alls ekki dýra, þetta á að gleðja). Mætt er niður í JCI húsið 3. Des nk með gjöfina.  Þar ætlum við að eiga jólalega stund saman. Það verða jólalög, jóla góðgæti, jóla leikir, jólapakka innpökkun o.fl.

 

Þar sem að jólin eru hátíð allra þá hvetjum við JCI félaga að sjá til þess að jafna út aldurinn á þessum viðburði. Endilega látið börnin að taka þátt í þessu með ykkur, hvetjið frænkur og frændur, vini og kunngja á öllum aldri til að gefa litla gjöf og gefa, til að gera hátíðina sem gleðilegasta.

 

JCI félagar sjá svo til þess að gjafirnar eru svo gefnar áfram til þeirra barna sem á þurfa að halda. Notast verður við samtök einsog mæðrastyrksnefnd sem getur séð til þess að dreifa gjöfunum í réttar hendur.

 

Hellusund 3, verður opið frá kl 14 þann 3. Des og frameftir degi.

Drífum nú Trölla afstað því hann á í nógu að snúast í Desember ?

Dags. og tími:
03. Dec 2016
14:00 - 18:00

Staður:
JCI Ísland

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: