Út að borða með Peter


Förum út að borða með varaheimsfoseta, Peter Anckaert. Félagsmönnum er velkomið að slást í hópinn að loknum viðburðinum “Okkur er ekki sama“. Hópurinn fer á Geysi bistro þar sem hver og einn borgar fyrir sig.

Dags. og tími:
07. Apr 2016
20:00 - 22:30

Staður:
Geysir bistro

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: