Halloween fagnað í lok tveggja nýliðaferla
Föstudagskvöldið síðastliðið lukum við tveimur glæsilegum nýliðaferlum með kynningu á viðburðastjórnun. Mætingin var góð og endaði svo kvöldið í glæsilegu Halloween partý þar sem mættu á staðinn fulltrúar kirkju, hinna nýdauðu og fleiri furðuheima. Partýið var með eindæmum vel skipulagt og húsið virkilega skuggalegt í skjóli nætur þar sem köngulær, beinagrindur og maðurinn með ljáinn [...]