Smáspjallsnámskeið

Í kvöld var haldið Smáspjallsnámskeið (small talk) og var húsfyllir. Eyþór Eðvarðsson kom frá Þekkingarmiðlun en hann selur námskeið inn til fyrirtækja sem fjalla m.a. um Samskiptafærni og Samskiptastíla. Hann fræddi okkur um hluti eins og hver er munurinn á áhugasömu augnaráði og störukeppni. Einnig kom hann inn á það hvernig best sé að höndla [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00October 29th, 2012|forsida, Fréttir|Comments Off on Smáspjallsnámskeið

Halloween fagnað í lok tveggja nýliðaferla

Föstudagskvöldið síðastliðið lukum við tveimur glæsilegum nýliðaferlum með kynningu á viðburðastjórnun. Mætingin var góð og endaði svo kvöldið í glæsilegu Halloween partý þar sem mættu á staðinn fulltrúar kirkju, hinna nýdauðu og fleiri furðuheima. Partýið var með eindæmum vel skipulagt og húsið virkilega skuggalegt í skjóli nætur þar sem köngulær, beinagrindur og maðurinn með ljáinn [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00October 29th, 2012|forsida, Fréttir|Comments Off on Halloween fagnað í lok tveggja nýliðaferla

Harpa og áramótaheitin

Nýlega birtist grein eftir Hörpu Grétarsdóttur, JCI félaga, á Vefpressunni. Í greininni fjallar hún um mikilvægi þess að setja sér ekki bara markmið sem snúa að líkamlegri heilsu heldur einnig markmið sem lúta að betri andlegri heilsu og því að láta gott af sér leiða. Í greininni segir meðal annars...

By |2016-11-28T22:32:12+00:00January 5th, 2012|Fréttir|Comments Off on Harpa og áramótaheitin
Go to Top