Landsstjórnarskipti og verðlaunaafhending
Síðastliðið laugardagskvöld var haldinn glæsilegur hátíðarkvöldverður hjá hreyfingunni þar sem fram fóru Landsstjórnarskipti. Veislustjóri kvöldsins var Hjalti Kristinn Unnarsson og stóð hann sig með stakri prýði. Þá var hvert og eitt aðildarfélag var með skemmtiatriði og er óhætt að segja að þau hafi öll komið skemmtilega á óvart og vakið mikla kátínu viðstaddra, sérstaklega dansatriðið mikla! [...]