Smáspjallsnámskeið
Í kvöld var haldið Smáspjallsnámskeið (small talk) og var húsfyllir. Eyþór Eðvarðsson kom frá Þekkingarmiðlun en hann selur námskeið inn til fyrirtækja sem fjalla m.a. um Samskiptafærni og Samskiptastíla. Hann fræddi okkur um hluti eins og hver er munurinn á áhugasömu augnaráði og störukeppni. Einnig kom hann inn á það hvernig best sé að höndla [...]