Harpa og áramótaheitin
Nýlega birtist grein eftir Hörpu Grétarsdóttur, JCI félaga, á Vefpressunni. Í greininni fjallar hún um mikilvægi þess að setja sér ekki bara markmið sem snúa að líkamlegri heilsu heldur einnig markmið sem lúta að betri andlegri heilsu og því að láta gott af sér leiða. Í greininni segir meðal annars...