Ásgeirssjóður
Sjóðurinn heitir Ásgeirssjóður. Hann er til minningar um senator Ásgeir Gunnarsson, einn af máttarstólpum Junior Chamber á Íslandi til margra ára. Stofndagur sjóðsins er 12. nóvember 1991. Tilgangur sjóðsins er að efla námskeiðahald í hreyfingunni með styrkveitingum. Sjóðurinn er eign Junior Chamber Íslands.
Sjóðsfélagar eru þeir einir sem greitt hafa og öðlast réttindi til að bera merki Ásgeirssjóðs. Tekjur sjóðsins verða til með sölu sjóðsmerkja, frjálsum framlögum og áheitum.
Eftirtaldir félagar eru styrktarfélagar Ásgeirssjóðs:
- Árni Þór Árnason
- Barbara Wdwiak
- Hafsteinn Þórðarson
- Hlynur Árnason
- Ólafur Hrólfsson
- Ásgeir Þórðarson
- Logi Runólfsson
- Magnús Jónsson
- Ingvar Skúlason